
Al Thomas
One-Minute Documentaries
Í þessum fyrirlestri fá áhorfendur tækifæri á að kynna sér möguleikana sem opnast þegar nemendur fá að segja sögur sem skipta þau máli til þess að veita innblástur og skapa breytingar í samfélaginu. Al segir einnig frá nokkrum tólum sem hægt er að nota, deilir kennsluleiðbeiningum og bendir á alls kyns leiðir til þess að kveikja áhuga nemenda á einnar-mínútu heimildarmyndum.
“Learning to tell someone story with compassion and empathy is one the best parts of creating documentaries.”
— Al Thomas
Spurningar og svör af Sli.Do
Q1: What's the best way to teach students to mix the documentary with acting and fiction?
I would add a requirement that all group members have to be in the documentary to get them acting in the doc. For works of fiction, give a prompt that is a person, place, or thing and let them come up with the story. It will be an original work with some small nudges to get them started.
Q2: Do students get to choose 100% what their documentary is about or are there limits/boundaries?
You can provide students with a creative constraint to help them narrow their focus, but I find students get the most out of the activity when they can identify and share the stories that matter to them.
Q3: When do students create these documentaries? Are they part of a certain subject or a collaboration of many?
The documentaries can happen throughout the year. You can also give smaller variations of the project to get them comfortable and ready to do a scaled up version. I also find that you can give students time to go back and redo their docs and you will often times get a far better documentary.
Hver er Al Thomas?
Al Thomas er menntafrömuður sem hefur ástríðu fyrir sköpun og tækifærum sem sköpun getur opnað fyrir nemendur.
Hann hefur meira en tuttugu ára reynslu sem kennari, skólastjóri og ráðgjafi. Hans sérsvið snúa a því að hanna og skapa nýstárlegar lausnir sem bæta nám allra og að hvetja kennara með því að deila sögum í gegnum ýmis form sjónrænnar sögugerðar.
Hann trúir því að ef við eigum að undirbúa nemendur fyrir framtíðana, verðum við að hjálpa þeim að leysa mál á skapandi hátt sem tekur mið af þeirra styrkleikum og hæfileikum.
Hlekkir úr fyrirlestri:
Glærurnar: http://educopilot.link/Utis-1mindoc
MAKE heimildarmyndin: https://vimeo.com/174559570
One Minute Documentaries skjalið: http://bit.ly/utisonline_onemindoc
100 Cameras: https://vimeo.com/utisonline/100cameras