
Dagskrá Utís Online 2024

Föstudagurinn 20.september
13.00 Setning (beint)
13.10 Val á milli þriggja fyrirlestra
13.40 Kynning á næstu fyrirlesurum (beint)
13.50 Val á milli fjögurra fyrirlestra
14.15 Kynning á ígrundunarhluta dagsins (beint)
14.20 Kaffi + ígrundun - Spjöld fyrir þau sem eru í hóp (partý t.d.) - Gatheround fyrir þau sem eru ein (heima t.d.)
Smelltu hér fyrir ígrundun á neti ef þú ert ekki í þátttökupartýi.
Ef þú ert í vandræðum smelltu hér til að sjá leiðbeiningar eða farðu á slido.com og í hjálp/tæknileg aðstoð
15.05 Kynning á næstu fyrirlesurum (beint)
15.10 Val á milli þriggja fyrirlestra
Scott McLeod - Að endurhanna fyrir merkingarbært nám og eignarhald nemenda
Amber Harper - Að forðast kulnun og breyta lífinu innan og utan skóla
Peter Liljedahl - Að byggja hugsandi kennslustofur í stærðfræði (og víðar)
15.40 Lokaorð dagsins og næstu skref (beint)
——
16-18 Ráðstefnuhöllin opin það sem eftir lifir dags og öll eru velkomin.
————
20.30 Á móti sól í beinni frá Græna hattinum - sent út beint í þátttökupartý um land allt…
Laugardagurinn 21.september
10.00 Velkomin á dag 2 - Kynning á næstu fyrirlesurum (beint)
10.10 Val á milli fjögurra fyrirlestra
Will Richardson - Að ímynda sér ómótstæðilega framtíð fyrir skóla
Nawal Qarooni - Að byggja betra samband á milli heimila og skóla
Katie Cunningham - Val og áskoranir til að styðja við læsi og ritun allra
10.40 Kynning á Ferðalagi um íslenskt skólakerfi (beint)
10.50 Ferðalag um Íslenskt skólakerfi
11.30 Hádegismatur (Þátttakendur sem eru heima eru velkomin í Höllina í hádeginu.)
12.20 Kynning á næstu fyrirlesurum (beint)
12.25 Val á milli þriggja fyrirlestra
Mitch Resnick - Leikskólinn út lífið: Að styðja við sköpun í gegnum verkefni, áhuga, félaga og leik
Michael Linsin - Bekkjarstjórnun í list-, og verkgreinum og íþróttakennslu
12.55 Kynning á næstu fyrirlesturum (beint)
13.00 Val á milli þriggja fyrirlestra
Jennifer Gonzalez - Að styðja við lestur og ritun í öllum bekkjum
Connie Hamilton - Meiri hreyfing, meira nám: Hugmyndir fyrir alla kennara
13.30 Kynning á ígrundunarhluta dagsins (beint)
13.40 ígrundun og kaffi - Spjöld fyrir þau sem eru í hóp (partý t.d.) - Gatheround fyrir þau sem eru ein (heima t.d.)
14.10 Kynning á næstu fyrirlesturum (beint)
14.15 Fyrirlestrar að eigin vali
Veldu þér 1 fyrirlestur af þeim 14 sem þú hefur ekki séð, en aðrir þátttakendur mæla sérstaklega með.
14.40 Lokaorð (beint)
15.00 Formlegri dagskrá lýkur
——
15-17 Ráðstefnuhöllin opin það sem eftir lifir dags og öll eru velkomin.

Dagskráin á .PDF 👇
Hér getur þú sótt .PDF útgáfu af dagskránni til að senda inn með reikningnum til endurgreiðslu hjá starfsþróunarsjóði.