Peter Liljedahl
Að byggja hugsandi kennslustofur í stærðfræði (og víðar)
Í fyrirlestri sínum fer Peter yfir það hvað hvatti hann til að gera rannsóknir í 40 kennslustofum, hjá 40 mögnuðum kennurum í 40 mismunandi skólum. Í kjölfarið tók hann eftir að nemendur hugsuðu of lítið í skólum og mest af því sem þau gerðu var að herma eftir því sem kennarinn hafði sýnt. Hann sökkti sér dýpra í 15 ára rannsóknarvinnu með yfir 400 kennurum og komst að 14 hlutum sem dýpka hugsun nemenda og gjörbreyta kennslustofunni. Í þessum fyrirlestri deilir hann 3 af þeim aðferðum, og getur þú tekið þær og notað á mánudaginn í nær öllum fögum, með öllum aldri.
“Thinking is a necessary precursor to learning. If students are not thinking, they are not learning.“
— Peter Liljedahl
Spurningar og svör frá Sli.Do
Q1: Wouldn't it be a good idea for us to help each other make a bank of projects related to the reflective classroom instead of always reinventing the wheel by ourselves?
A1: Yes. A lot of communities do this. Some share their resources on the main Building thinking Classrooms Facebook Group (https://www.facebook.com/groups/buildingthinkingclassrooms). Aside from having a bank of tasks, the act of co-constructing and testing tasks is amazing professional development.
Q2: How can I be sure that pupils are thinking and learning when they spend a large amount of time working on projects ?
A2: Thinking is closely associated with engagement. If your students are thinking they are engaged, and vise-versa. Engagement is an embodied process and is easily recgonizable just in the body language of your studetns. If engagement is happening, thinking is happening. And if thinking is happening, learning is happening. Finding out what is being learned or to what depth is a different question.
Q3: Are we too much guided by curricula and textbooks and are we too determined to cover a certain topic that we forget to give students time to think?
A3: I cannot answer that. But I can say that curricula tells you WHAT to teach. Building Thinking Classrooms is about HOW to teach.
Hver er Peter Liljedahl?
Dr. Peter Liljedahl er stærðfræðikennari og vísindamaður sem er þekktur fyrir framlag sitt til stærðfræðikennslu, sérstaklega við þróun "Building Thinking Classrooms." Með ástríðu fyrir því að efla djúpa stærðfræðilega hugsun og hæfileika til að leysa vandamál, hefur Peter helgað feril sinn að endurmóta umhverfi skólastofunnar með áherslu á samvinnunám, lausn vandamála og þátttöku nemenda. Með nýstárlegum kennsluaðferðum sínum og rannsóknum heldur Peter áfram að hvetja kennara um allan heim til að skapa kraftmikil námsrými.