
Fyrirlestrar
Fyrirlesararnir hér að neðan eru í sömu röð og þau eru í dagskránni
-
Todd Whitaker
Hvað gera frábærir kennarar öðruvísi?
-
Julie King
Hvernig við tölum svo ungir (og eldri) nemendur hlusti
-
Linda Mannila
Gervigreind í skólastarfi
-
Ashley Bendiksen
Heilbrigð sambönd, heilbrigðir nemendur
-
Yong Zhao
Skólar geta ekki bara verið lagfærðir, þeir þurfa að vera endurhugsaðir!
-
Marília Lauria
Leiklist sem kennsluaðferð í öllum fögum
-
Michael Hernandez
Námsmat sem ekki er hægt að svindla á
-
Scott McLeod
Redesigning for Student Agency and Authentic Work
-
Amber Harper
Að forðast kulnun og breyta lífinu innan og utan skóla
-
Peter Liljedahl
Að byggja hugsandi kennslustofur í stærðfræði (og víðar)
-
Will Richardson
Að ímynda sér ‘Ótrúlega framtíð fyrir skóla’
-
Nawal Qarooni
Að byggja betra samband á milli heimila og skóla
-
Chris Woods
STEM fyrir alla nemendur, alla daga
-
Katie Cunningham
Val og viðfangsefni til að styðja við læsi og ritun allra
-
Mitch Resnick
Leikskóli út lífið: Hvernig við styðjum við sköpun í gegnum verkefni, áhuga, félaga og leik
-
Starr Sackstein
Að kenna ígrundun til að dýpka nám
-
Michael Linsin
Bekkjarstjórnun í list-, verkgreinum og íþróttakennslu
-
Brad Johnson
Kæri kennari
-
Jennifer Gonzalez
Að styðja við lestur og ritun í öllum bekkjum
-
Connie Hamilton
Meiri hreyfing, meira nám: Hugmyndir fyrir alla kennara





