Chris Woods
STEM fyrir alla nemendur, alla daga
Í fyrirlestri sínum segir Chris frá einföldum hugmyndum sem þú getur notað í kennslustofunni þinni á mánudaginn til að veita krökkum innblástur, finna og leysa alvöru vandamál og hafa áhuga á námi sínu! Hnn leggur áherslu á að þú ákveðir fyrst AF HVERJU þið eigið að gera eitthvað í skólastofunni áður en þú hugsar um HVERNIG þið ætlið að gera það! Chris segir fá 30 Circles Challenge, þrívíddarprentuðum blómapottum, verkefnum er tengjast sögu og læsi ásamt því að benda á ýmsa hlekki og tengla til að kynna sér STEM nám enn frekar!
“STEM is not a class we teach. It's a culture we build.“
— Chris Woods
Spurningar og svör frá Sli.Do
Q1: How do you make it all fit with the curriculum?
Q2: What is the bottleneck for integrating STEM in teaching, is it teachers' lack of self esteem in science or maybe the challenge of collecting resources?
Q3: What are the most important resources to have in the classroom for stem?
Hver er Chris Woods?
Chris Woods hefur veitt krökkum innblástur sem STEM-kennari í 25 ár en STEM stendur fyrir vísindi, tækni, verkfræði og stærðfræði. Chris skrifaði bókina „Daily STEM“, er með hlaðvarpið ‘The STEM Everyday Podcast’ og telur að STEM sé ekki fag sem við kennum, heldur menning sem við byggjum upp.