
Velkomin í ráðstefnuhöllina okkar
Leiðbeiningar sem gott er að horfa á fyrst.
Þú þarft helst að vera í far- eða borðtölvu með vefmyndavél og helst á Chrome, og vera viss um að leyfa (allow) myndavél og míkrafón þegar spurt er um það!
iPad og iPhone virka samt alveg með Safari!
Ef myndavél og míkrafónn virka ekki er hægt að ýta á táknið fyrir framan slóðina og kveikja á þeim með tökkunum sem sjást hérna á myndini.
🎥/🎙 Ef þú leyfðir ekki myndavél og míkrafón skaltu fara í Chrome og Preferences:
Open your settings application and scroll all the way down
Click the advanced tab at the bottom of your screen and scroll down until you find the privacy and security section.
Click on site settings. Find the camera or microphone tab and click it.
Choose Allow.
Þú þarft líka að passa að það sé ekki annað forrit opið sem er nú þegar að nota myndavélina þína eða míkrafón (eins og Gatheround eða Zoom eða eitthvað).
Hvernig virkar Ráðstefnuhöllin?
Hvar finn ég spjall og aðra þátttakendur?

🙋♀️ Spurningar og svör
Gather virkar best á Chrome (ekki Safari) og vertu viss að þú sért ekki á Zoom líka eða öðru forriti sem er að nota myndavélina þína.
Veldu 'Allow' þegar það spyr þig um aðgang að míkrafón og myndavél.
Það er best að vera í tölvu (borð-eða fartölvu) en ef þú ætlar að nota iPad/iPhone þá verður þú að nota Safari
Skrifaðu nafnið þitt (helst millinafn og/eða eftirnafn líka).
Smelltu á ‘Refresh’ á vafranum ef þú lendir í vandræðum
Þú mátt hoppa inn og út úr spjalli.
Lokaðu /glugganumflipanum þegar þú vilt fara!
Lokaðu glugganum/flipanum þegar tíminn er búinn.