Ígrundunarspjall

Gatheround eru myndsamtöl á milli 2-5 einstaklinga sem er raðað saman af handahófi.

Þú þarft að vera í fartölvu eða síma og vera viss um að leyfa (allow) myndavél og míkrafón þegar spurt er um það! Notaðu Chrome vafra á fartölvu og Safari á iOS.

Ef þú leyfðir ekki myndavél og míkrafón á tölvunni skaltu ýta á hringinn fyrir framan vefslóðina í Chrome vafranum þínum og kveikja á hnöppunum fyrir Camera og Microphone. Mundu að gera Refresh ef þú þarft að breyta þarna.

Hvaða spjald fékkst þú?

Allir þátttakendur eiga að hafa fengið ígrundunarspjald með bókinni sinni.

Spurningarnar

Hver var áhugaverðasti fyrirlesturinn til þessa og hvað stóð uppúr í honum?

Þegar nemendur munu líta til baka 10 árum eftir útskrift, hvað viltu að þau segi um þig þegar þau minnast þín sem starfsmanns/stjórnanda/kennara?

Hvaða hugmynd úr einhverjum fyrirlestri dagsins ætlar þú að nýta þér strax í næstu viku?

Þegar nemendur munu líta til baka 10 árum eftir útskrift, hvað viltu að þau segi um þig þegar þau minnast þín sem starfsmanns/stjórnanda/kennara?

Hver var áhrifamesta hugmyndin sem þú heyrðir í dag og hvers vegna fékk hún hljómgrunn hjá þér?

Ef þú þyrftir að nefna 2 styrkleika sem þú kemur með í skólann, hverjir eru það?

Hvernig aðstoðar þú nýtt starfsfólk í skólanum til þess að auðvelda þeim nýja hlutverkið/starfið?

Hvernig getur efnið í dag hjálpað þér að mæta fjölbreyttum þörfum nemenda/skólasamfélagsins?

Hvað gera frábærir kennarar öðruvísi að þínu mati?

Hverjar eru mögulegar hindranir að innleiða eitthvað sem þú lærðir í dag og hvernig geturðu sigrast á þeim?

Hvað gera frábærir skólastjórnendur öðruvísi að þínu mati?

Nefndu 1 hlut sem ætti að gera meira af/oftar í skólanum og 1 sem ætti að gera minna af/hætta.

Hvað gera frábærir stuðningsfulltrúar/skólaliðar vel að þínu mati?

Hefur þú lært eitthvað nýtt í dag sem þú hafðir ekki hugsað mikið út í áður?

Hvert er markmið þitt á þessu skólaári og hvernig hyggst þú ná því?

Hvernig geta stjórnendur og annað starfsfólk stutt þig enn betur í þínu starfi?

Hver er einn besti starfsmaður skólans að þínu mati og hvað er það sem þau gera einstaklega vel?

Nefndu 3 hluti sem þér finnst ég (spyrjandinn) gera vel/vera til eftirbreytni.

Hvernig heldur þú jafnvægi á milli vinnu og einkalífs? Getur þú gert eitthvað betur þar?

Hvernig sækist þú eftir og nýtir endurgjöf frá nemendum, foreldrum eða samstarfsfólki til að bæta þig í starfi?

Gatheround eru myndsamtöl á milli 2-5 einstaklinga sem er raðað saman af handahófi.

Þú þarft að vera viss um að leyfa (allow) myndavél og míkrafón þegar spurt er um það!

Notaðu Chrome vafra á fartölvu og Safari á iOS.

Ef þú leyfðir ekki myndavél og míkrafón á tölvunni skaltu fara í Chrome og Preferences:

  1. Open your settings application and scroll all the way down

  2. Click the advanced tab at the bottom of your screen and scroll down until you find the privacy and security section.

  3. Click on site settingsFind the camera or microphone tab and click it.

  4. Choose Allow