Andrea Strutin 🇺🇸/🇮🇱

Environments of Innovation and Inquiry

"Have you ever wondered how the environment impacts learning?

In this keynote, we will unpack the way learners shape the environment and the way the environment impacts the learner. We will explore the way materials, technology, and nature create an environment of inquiry and innovation whether teaching in physical spaces or remotely.

Svör frá Andreu við spurningum þátttakenda

 

“It cannot go undenied that the environment plays a role of making learning authentic, meaningful, and providing opportunities for students to share their individual identity as well as the collaborative identity of a group.”

— Andrea Strutin

Hver er Andrea Strutin?

Andrea Strutin hefur 13 ára reynslu sem yngri barna kennari í Bandaríkjunum, Suður Kóreu, Noregi og Ísrael. Starfskenning hennar er innblásin af Reggio Emilia hugmyndafræðinni sem gengur út á nemendamiðað og sjálfstjórn nemenda þar sem virðing, ábyrgð, könnun og að einstaklingarnir haldi nokkru sjálfræði í því hvað þau taki sér fyrir hendur.

Andrea er einni Apple Distinguished Educator og hefur lagt mikla áherslu á að skapa námsumhverfi sem ýta undir sköpun, samvinnu og tækni.

Hún starfar nú í Walworth Barbour American International School í Israel, þar sem hún leiðir teymi kennara í uppsetningu og notkun á skapandi rýmum fyrir nýsköpun og efla undir forvitni nemenda.

Twitter: @astrutin