Dee Lanier 🇺🇸
Design-Thinking Through Real-World Problems.
Solve in Time! - Solving Sickness
Using physical cards and the help of technology we will be solving a real and relevant problem together and sharing our solutions in a creative manner.
“Though we a remote, we can still identify real problems and inspire one another to solve them creatively.”
— Dee Lanier
Hver er Dee Lanier?
Dee er kennari með sérstakan áhuga á tækni og jöfnuði í skólakerfinu og hefur starfað með skólum um allan heim í innleiðingu og notkun á tækni.
Dee hefur haldið fyrirlestra á TEDx og er einnig Google Certified Trainer og Innovator sem sérhæfir sig í skapandi notkun á snjalltækjum og að nemendur læri í gegnum leiki
Dee er einn af stofnendum Google Coaching verkefnisins, Dynamic Learning Project, og einn af stofnendum Our Voice Academy, .
Nýjustu verkefnin hans eru Solve in Time!®️ og Maker Kitchen™️ en Solve In Time eru spjöld sem vinna með hönnunarhugsun og samvinnu nemenda.
Twitter: @DeeLanier
SOLVE IN TIME! spjöld
Solve in Time!® is a gamified problem-based learning activity that uses the design-thinking process to solve real-world problems. The goal is to creatively explain a solution to a relevant, real-world problem within a set time limit.
Kaupa spjöldin hér
Spjaldið sem við notum í þessari vinnustofu / fyrirlestri er að finna hér