Dr. Helen Street

Rethinking Wellbeing
–Shifting our Focus from Individuals to Context

Dr. Helen Street trúir því að við þurfum róttækar breytingar á því hvernig við hugsum um velferð og farsæld ungs fólks, svo þau geti þrifist í skóla og lífi. Það þýðir að það þurfi að breyta sjónarhorni okkar af velferð einstaklingsins yfir á samhengið sem börnin og ungmennin búa við.

Ungt fólk þarf að læra í samhengi við raunveruleika sinn utan skóla til þess að hafa bestu tækifærin á á þrífast í stað þess að þrauka. Þegar við höfum breytt okkar sýn frá því að „laga” börn og ungmenni í það að búa til ‘umhverfi velferðar í samhengi’ (eða Contextual wellbeing) förum við í stað þess að spyrja: „Hvað er að þessu barni?” yfir í að spyrja: „Hvað þarf þetta barn til þess að þrífast?”

“It is time we thought less about the pursuit of wellbeing, and more about how best to live well.”

— Dr. Helen Street

Spurningar og svör frá Sli.Do

Q1: How do we get society to relax and enjoy the moment? Enjoy the journey and not the destination.

This is easier said than done for most of us. It takes practice and a desire to trust the process of learning to sit with yourself... Meditation is enormously helpful for training your mind to be present. It can also help to actively notice your surroundings and what is happening - openly acknowledge and remind yourself you are here, now.

Q2: What can we do to increase teacher/staff well-being?

Gosh - a very big topic. I think that right at the moment, following nearly three years of pandemic disruption and stress, there is a need for staff to simply take time and go slowly... Giving staff more time can be more supportive than another activity or event. Beyond that, we need to consider that staff needs are being met day to day - does everyone have a voice, healthy working relationships with colleagues and an opportunity to develop their learning and skill?

Hver er Dr. Helen Street?

Dr. Helen Street er einhver virtasti sérfræðingur Ástralíu í farsæld og velferð barna. Hún starfar sem ráðgjafi um allan heim, hefur flutt TEDx fyrirlestur um málefnið þar sem hún fjallar um að velferð sé ekki keppni og er heiðursfélagi hjá University of Western Australia.

Hún á þrjár dætur, tvær í menntaskóla og ein sem var að útskrifast þaðan og er oft mikið líf og fjör heima fyrir.

Hlekkur úr fyrirlestri:

Heimasíða Positive Schools

Bækur eftir Dr. Helen Street

Wellbeing is not a competition | Helen Street | TEDxPerth

Helen says schools are perpetuating an unhealthy competitive reality for our children, undermining our best intentions for wellbeing. It is time we better understood wellbeing is about the context around us and ground our schools on equity, belonging and inclusion. Contextual Wellbeing matters because every child matters. Social wellbeing researcher This talk was given at a TEDx event using the TED conference format but independently organized by a local community.