
Kristin Ziemke
Amplifying Awe
Undrun (e.Awe) er þegar við ýtum undir þá undrun í skólastarfi náum við að krækja í áhuga nemenda, fá þau til að verða annt um viðfangsefnið og sýna þau meiri vilja til þess að skoða það nánar. Rannsóknir hafa sýnt að þessi undrun (e.Awe) hefur bein áhrif á tilfinningar okkar og hvernig heilinn bregst við nýjum upplýsingum. Lærdómsaugnablikið mun hjálpa kennurum að skilja hvað nemendur þurfa og hvernig nám á sér stað.
Í fyrirlestrinum sýnir Kristin áhugaverð myndbönd sem vekja vonandi undrun, fær okkur til að stoppa fyrirlesturinn tvisvar sinnum til þess að ígrunda og tekur okkur í smá ferðalag um leiðir til að kveikja undrun hjá nemendum.
“Awe increases the number of neurological connections in the brain and builds a strong foundation for critical thinking throughout life.”
— Kristin Ziemke
Spurningar og svör frá Sli.Do
Q1: Do kids experience less awe nowadays since they have "seen it all on youtube"? (I´ve heard a parent express this about her child.) Has this been studied?
Great question! Personally, I don’t believe that Youtube replaces the experience of seeing awe live and in person. That a-ha moment when your breath stops because you see something amazing is hard to replicate. That said, I do not believe that has been researched yet. The study of Awe is a very new field–it has only been research for 20 years–which is a very short time in terms of research years. It is definitely worthy of pursuit. I look at a lot of the research on experiential and place-based learning which definitely shows that kids learn from experiences and connection to nature, art, each other, etc. which aligns with what the research is saying on awe.
Q2: How can I maintain the awe moment for teenage pupils over a long period of time while working at school?
I think the best way to do it is to awe-dose, How can we offer short, consistent bursts of awe so that it becomes a regular feeling that they can name and think deeper about. It’s hard to maintain any task over a very long period, but when we give little bursts of awe research shows the feeling lasts many hours (even days!) beyond the moment when we experience it.
Q3: What are the most efficient ways or tools to inspire awe in the classroom?
I put a few of my favorite tools on this padlet for you. https://padlet.com/KZiemke/utisonline22
Thanks for all the wonderful questions! And thanks for all you do for students. Your work matters every day! Have a great conference!
–Kristin
Hver er Kristin Ziemke?
Kristin Ziemke er kennari og alþjóðlega viðurkenndur sérfræðingur í læsi, forvitnimiðuðu námi og tækni í skólastarfi. Hún hefur gefið út þrjár bækur og starfar með skólum og samtökum um allan heim í því að þróa námsupplifanum sem endurhugsa hvernig menntun og skóli á að vera.
Hún er nýlega komin með siglingaleyfi og ætlar á næstunni að sigla um Lake Michigan, nálægt heimaborg sinni, Chicago þar sem hún býr. Hún elskar að ferðast, stunda garðyrkju og leika sér í snjónum. Uppáhalds maturinn hennar er reyktur lax og hún elskar Ísland, enda kom hún á Utís 2018 sem fyrirlesari.
Hlekkir úr fyrirlestri:
