
Þátttökupartý
Hvernig fá skólar/tengiliðir endurgreitt?
Tvær leiðir eru svo til endurgreiðslu eftir Utís Online:
➤ Leið A: Tengiliður/Skólastjóri kaupir bakkelsi á sitt persónulegt kort fyrir allan hópinn og sendir kvittun fyrir upphæðinni hér inn (fjöldi x max kr.1000.-) og fær endurgreitt eins fljótt og auðið er að ráðstefnu lokinni á sinn persónulega bankareikning.
➤ Leið B: Sveitarfélagið/Skólinn kaupir á kort skólans/Sveitarfélagsins og sendir svo Penguin slf. (kt.701018-1840) reikning fyrir upphæðinni og sendir afrit af reikning á ingvi@utis.online
Hér er hlekkur sem þið getið notað þegar þar að kemur til að fá endurgreitt fyrir (1000.- x þátttakendur) uppí kostnað við þátttökupartý: https://forms.gle/E15ACFaZwzfdh38S9
Skólar sem hafa skráð þátttökupartý:
Álfhólsskóli
Álftamýrarskóli
Álftanesskóli
Árbæjarskóli
Árskóli
Ártúnsskóli
Ásgarðsskóli
Áslandsskóli
Bláskógaskóli á Laugarvatni
Borgarhólsskóli
Borgaskóli
Breiðagerðisskóli
Breiðholtsskóli
Brekkubæjarskóli
Brekkuskóli
Dalskóli
Dalvíkurskóli
Djúpavogsskóli
Egilsstaðaskóli
Engidalsskóli
Engjaskóli
Eskifjarðarskóli
Fellaskóli, Reykjavík
Fjölbrautaskóli Suðurnesja
Fjölbrautaskólinn í Breiðholti
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
Flataskóli
Flóaskóli
Flúðaskóli
Foldaskóli
Fossvogsskóli
Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu
Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum
Garðaskóli - Garðabæ
Gerðaskóli
Giljaskóli
Glerárskóli Akureyri
Grandaskóli
Grenivíkurskóli
Grundaskóli
Grunnskóli Bolungarvíkur
Grunnskóli Borgarfjarðar
Grunnskóli Fjallabyggðar
Grunnskóli Grundarfjarðar
Grunnskóli Hornafjarðar
Grunnskóli Reyðarfjarðar
Grunnskóli Seltjarnarness
Grunnskóli Snæfellsbæjar
Grunnskóli Vestmannaeyja
Grunnskólinn á Hólmavík
Grunnskólinn á Ísafirði
Grunnskólinn á Suðureyri
Grunnskólinn á Þingeyri
Grunnskólinn á Þórshöfn
Grunnskólinn Hellu
Grunnskólinn í Hveragerði
Grunnskólinn í Stykkishólmi
Grunnskólinn í Þorlákshöfn
Háaleitisskóli
Háskóli Íslands - Menntavísindasvið
Háskóli Íslands - Nýmennt
Háskólinn á Akureyri
Háteigsskóli
Heiðarskóli Reykjanesbæ
Helgafellsskóli
Hlíðarskóli Akureyri
Hofsstaðaskóli
Hólabrekkuskóli
Holtaskóli
Hrafnagilsskóli
Hraunvallaskóli
Hríseyjarskóli
Húsaskóli
Hvaleyrarskóli
Hvassaleitisskóli
Hvolsskóli
Höfðaskóli
Hörðuvallaskóli
Húnaskóli
Ingunnarskóli
Ísaksskóli
Kársnesskóli
Kerhólsskóli
Klébergsskóli
Kópavogsskóli
Kóraskóli
Krikaskóli
Kvíslarskóli
Landakotsskóli
Langholtsskóli
Lágafellsskóli
Laugalandsskóli
Laugarnesskóli
Leikskólinn Álfaheiði
Leikskólinn Holt
Leikskólinn Ylur
Lindaskóli
Lundarskóli
Lækjarskóli
Melaskóli
Mennta- og lýðheilsusvið Hafnarfjarðar
Menntaskólinn á Akureyri
Menntaskólinn á Egilsstöðum
Menntaskólinn á Ísafirði
Menntaskóli Borgarfjarðar
Menntasvið Kópavogsbæjar
Mixtúra - Skóla- og frístundasvið Reykjavíkur
Myllubakkaskóli
Naustaskóli
Nesskóli
Njarðvíkurskóli
Norðlingaskóli
Oddeyrarskóli
Ölduselsskóli
Öldutúnsskóli
Patreksskóli
Reykholtsskóli
Reykjahlíðarskóli
Rimaskóli
Salaskóli
Sandgerðisskóli
Selásskóli
Setbergsskóli
Síðuskóli
Sjálandsskóli
Skarðshlíðarskóli
Smáraskóli
Snælandsskóli
Stapaskóli
Stekkjaskóli
Stórutjarnaskóli
Stóru-Vogaskóli
Súðavíkurskóli
Sunnulækjarskóli
Sæmundarskóli
Tjarnarskóli
Tónlistarskóli Eyjafjarðar
Tækniskólinn
Urriðaholtsskóli
Vallaskóli
Varmahlíðarskóli
Varmárskóli
Vatnsendaskóli
Verkmenntaskólinn á Akureyri
Vesturbæjarskóli
Víðistaðaskóli
Víkurskóli Reykjavík
Vogaskóli
Vopnafjarðarskóli
Þelamerkurskóli
Þingeyjarskóli
Þjórsárskóli

Þið hannið ykkar partý
Það eru engin tvö þátttökupartý eins. Þau eru öll einstök og eftir því hvað hentar ykkur. Það er þó eiginlega skylda að það sé hist í skólanum á laugardegi og tekið þátt saman.
Hér eru nokkrar hugmyndir sem skólar hafa gert í sínum þátttökupartýum 2020 og 2022:
Keypt köku handa starfsfólkinu eftir hádegi á föstudegi.
Skellt í kaffiboð og grill
Farið saman í Happy Hour eftir vinnu á föstudegi eða ráðstefnu á laugardegi.
Farið út að borða saman á föstudags- eða laugardagskvöldi.
Útbúið geggjaðan hádegisverð í skólanum á laugardegi!
Haft köku- og kaffiveislu eftir Utís Online
Haldið partý í heimahúsi um kvöldið.

Langar þig að skipuleggja þátttökupartý í þínum skóla
en veist ekki hvar þú átt að byrja?
Margir skólar nýta Utís Online sem starfsdag
Árið 2022 buðu skólastjórar nokkurra skóla þeim sem MÆTTU Í SKÓLANN á laugardeginum að fá frí á starfsdegi seinna á skólaárinu 😊
Hvatning til að taka þátt!
Í einum skóla úti á landi sagði skólastjóri að þeir sem skráðu sig á Utís Online 2022 þyrftu EKKI að skila inn ítarlegri endurmenntunarskýslu um 100 tímana, en hinir þurftu það hins vegar... 😅

The only way change happens is peer to peer. Slowly and over time!
-Seth Godin
Það þarf ekki að kosta skólann neitt að halda þátttökupartý!
Það er frítt að skrá skólann og þið fáið greitt með hverjum starfsmanni sem skráir sig á Utís Online til þess að kaupa bakkelsi og/eða mat eða drykki.